fimmtudagur, mars 01, 2007

Opera sem virkar

Í dag skiptum við um netbrowser. Við erum búin að prófa að hafa nýja Internet Explorer og nýja Firefox browserinn og þeir hafa verið fínir, margt sniðugt í nýju uppfærslunum.
Igga er hins vegar að nota WebCT í skólanum hjá sér(fjarnámið) og hefur það ekki gengið vel. Það einfaldlega virkar ekki á IExpl.7 og einhver vandræði voru að koma upp með Firefoxinn.
Ég var að reyna að finna út hvað gæti verið að þegar ég datt niður á nýjan browser sem heitir Opera! Þessi er alveg sambærilegur og hinir, með alla nýju fídusana og virkar með allt sem við notum hann í þ.e. WebCTið hennar Iggu er í lagi og engin vandamál með það.
Ef einhver vill prófa þá er bara að fara á opera.com og kíkja á þetta.
Kv
Sverrir

2 Comments:

At 01 mars, 2007 21:43, Anonymous Nafnlaus said...

ég nota Avant Browser, hann er líka góður.

 
At 02 mars, 2007 19:02, Anonymous Nafnlaus said...

þesssi færsla er eins og Hreiðar og Jolli frændur okkar hafi skrifað hana.....

 

Skrifa ummæli

<< Home